Vindás/Stóðhestaval

Hermann Arason

Hermann Arason stundar hestamennsku í Spretti og hross hans eru kennd við Vindás. Hann byrjaði í hestamennsku fyrir 10 árum en hafði kynnst hestum sem barn Hann hóf sinn keppnisferil fyrir örfaum árum síðan. Hermann starfar sem framkvæmdastjóri en hestamennskan er áhugamál og lífstíll.

Hermann Arason rides horses in Sprettur and his breeding name is Vindás. He started riding horses 10 years ago but had in early childhood learned to ride. Hermann started competing only a few years ago. Hermann works as Managing Director but riding is a hobby and lifestyle.

Vilborg Smáradóttir

Vilborg Smáradóttir er búsett í Hallstúni í Holtum þar sem hún stundar hestamennsku. Hún er framkvæmdastjóri og bókari að atvinnu og rekur einnig hestaleigu í Vík í Mýrdal. Vilborg hefur verið ötul á keppnisbrautinni í tæp 10 ár með góðum árangri og mörgum sætum sigrum.

Vilborg Smáradóttir lives in Hallstún where she trains her horses. She is a manager and bookkeeper by profession and also runs a horse rental in Vík í Mýrdal. Vilborg has been active on the track for almost 10 years with success and many sweet victories.

Ævar Örn Guðjónsson

Ævar Örn Guðjónsson er tamningamaður í hestamannafélaginu Spretti. Hefur verið ötull á keppnisbrautinni með góðum árangri og aðsópsmikill í skeiðgreinum.

 

Ævar Örn Guðjónsson is a professional trainer that runs his buisness in the horse club Sprettur. Has been energetic on the competition track with good results.

Kári Steinsson

Kári stundar hestamennsku í hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík. Hann hefur náð góðum árangri í keppni og meðal annars orðið Íslandsmeistari, sigrað Landsmót og Fjórðungsmót. Árið 2015 var hann útnefndur Gæðingaknapi ársins. Kári starfar í dag í hlutastarfi hjá Icelandair ásamt því að temja og þjálfa hross fyrir aðra en mest þó úr ræktun fjölskyldunnar, sem ber heitið Lerkiholt.

Kári is a rider in the equestrian club Fákur in Reykjavík. He has achieved good results in competitions and has become the Icelandic champion, won Landsmót and Fjórðungsmót. In 2015 he was named Gæðinga Rider of the Year. Kári currently works part-time for Icelandair as well as taming and training horses for others, but mostly from the family’s breeding, which is called Lerkiholt.

Birna Oliva Ödquist
Birna Oliva Ödquist starfar við tamningar og þjálfun á Fákshólum í Ásahreppi og hefur gert undanfarin ár. Hún hefur stundað hestamennsku frá barnsaldri og útskrifaðist vorið 2021 sem tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Birna keppti mikið í yngri flokkum og kom aftur öflug inn sem keppnismaður á síðastliðnu ári eftir að hafa tekið því rólega á námsárunum.

Birna Oliva Ödquist works at Fákshólar and has done so in recent years. She has been riding horses since childhood and graduated in spring 2021 as a trainer and riding instructor from Hólar University. Birna competed a lot in child and youth classes and came back strong as a competitor last year after taking it easy during her student years at Hólar.