Fréttir
Fyrsta deildin í hestaíþróttum
Nýja deildin mun heita 1. deildin í hestaíþróttum og munu keppniskvöldin 2024 fara fram í Samskipahöll. Miðast er við að alla jafna sé keppt daginn eftir mót Áhugamannadeildarinnar. Í 1. deildinni verður keppt eftir reglum FEIF, þó er horft fram hjá þeim annmarka að...