Fyrsta deildin í hestaíþróttum

Deildin á milli Áhugamannadeildar og Meistaradeildar í hestaíþróttum

Dagskrá

Keppnir fara fram í Samskipahöllinni í Spretti og er frítt inn.

21.febrúar Fjórgangur V1
10.mars Gæðingalist G3
3.apríl Slaktaumatölt T2
17.apríl Fimmgangur F1
24.apríl Tölt T1 og 100m skeið P2
26.apríl Gæðingaskeið PP1 og glæsilegt lokahó

Styrktaraðilar Fyrstu deildar

Við þökkum fyrir stuðninginn!